
Greinasafn eftir: odinn
IS2008235031 – Rán frá Ytra-Hólmi II
Stjörnublika seld
Blæsdóttirin Stjörnublika frá Valhöll seldist fyrr á árinu.
Hún er geðgóð og hreingeng alhliðahryssa og óskum við nýjum eigendum velfarnaðra með hana,
Meistaraeinkunn í gæðingaskeiði

Dögg frá Valhöll – Seld
Kynbótadómar á HM – Video af Smá frá Þúfu
Nú eru kynbótadómar á fullu á HM i Austurríki.
Rauðhetta frá Kommu er efst í flokki 6 vetra hryssna með 8,45 í aðaleinkunn og Smá frá Þúfu er efst í 5 vetra flokki með 8,32 í aðaleinkunn. Báðar hækkar þessar hryssur frá þvi á Landsmóti.
Það vekur athygli að enn og aftur hrynja Sænsku hrossin þegar á HM er komið en tvær sænskar hryssur eru þegar búnar. Meyla från Jemthagen lækkar frá því í vor úr 8,80 fyrir hæfileika í 7,98 og Ásdís från Knutshyttan lækkar úr 8,58 í 8,00 fyrir kosti. Hvað er að gerast í Svíþjóð þegar þetta gerist hvert Heimsmeistaramótið af öðru??
Við óskum íslensku keppenunum velfarnaðar 🙂
Embla frá Valhöll með 8,23 í aðaleinkunn

Nátthrafn vann- Video af Herjólfi
