Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir

Fréttir

Talsvert að gera í hrossasölu

Fönix

Fönix er einn af söluhestunum sem eru í boði.

Nú í haust hefur hrossasala heldur verið að glæðast en í viðtali mínu fyrir Eiðfaxa töldu hestakaupmenn almennt meira vera um fyrirstpurnir en verið hefur. Áfram þurfi samt að hafa talsvert fyrir hverri sölu en horfurnar séu betri en verið hafa. Hér er greinin sem um ræðir: Fyrirspurnum kaupanda fjölgar Sala á hrossum betri en í fyrra. Halda áfram að lesa

Stjörnublika seld

Blæsdóttirin Stjörnublika frá Valhöll seldist fyrr á árinu. Hún er geðgóð og hreingeng alhliðahryssa og óskum við nýjum eigendum velfarnaðra með hana,